Á nýjum slóðum

Svanborg Tryggvadóttir opnar sýninguna ,,Á Nýjum Slóðum” miðvikudaginn 16. apríl kl. 17:00.
 
Svanborg byrjaði að kynna sér málaralistina í upphafi árs 2024 og hefur hún svo sannarlega fundið fjöl sína við strigann. Á Nýjum Slóðum er fyrsta sýning Svanborgar.
 
Sýningaropnun í Útgerðinni miðvikudaginn 16. apríl kl. 17:00.
Getum við bætt efni þessarar síðu?