Beðið í von

Grímur Marínó Steindórsson. 2000.

Til minningar um mannlíf og sjósókn á opnum bátum frá Hellissandi á liðnum öldum. Lífsbjörg þurfti að sækja í greipar ægis. Ekki komu allir heilir frá þeirri glímu. Sumir komu aldrei aftur.

Getum við bætt efni þessarar síðu?