Leiðarsteinn

Stendur einn í stormi og hríð,

stuðning veitir verkum.

Leiðarsteinn frá landnámstíð

í lendinguna á Brekkum.

Getum við bætt efni þessarar síðu?