Skipið

Jón Gunnar Árnason. 1986.

Skipið er eitt af meginverkum Jóns Gunnars Árnasonar og hluti af þríleik hans um draumbáta. Hin verkin eru Sólfarið í Reykjavík og Sigling á Akureyri.

Getum við bætt efni þessarar síðu?