Snæfellingur

Lúðvík Karlsson (Liston). 2023. Við Þjóðgarðsmiðstöðina á Hellissandi.

Verkið er unnið úr grágrýti úr námi í landi Efri-Höfða við Rif. Form verksins er sótt í skeljar og tvinnað við öldur hafsins.

Getum við bætt efni þessarar síðu?