Fréttir

321. fundur bæjarstjórnar

Vakin er athygli á því að 321. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Tjaldsvæði hafa opnað fyrir sumarið

Tjaldsvæðin í Ólafsvík og á Hellissandi opnuðu nýverið fyrir sumarvertíðina. Stefnt er að því að haf...

Sorphirða tefst á Hellissandi, í Rifi og Staðarsveit

  Sorphirða í Staðarsveit og á Hellissandi og Rifi tefst um einn dag samkvæmt tilkynningu frá G...

Laust starf við akstursþjónustu

Uppfært 13. maí 2019: Búið er að ráða í starfið. Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir la...

Verkalýðsdagurinn í Snæfellsbæ

Alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins verður fagnað hér í bæ á miðvikudaginn, 1. maí næstkomandi, lík...

Sumarstörf og vinnuskóli Snæfellsbæjar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf og vinnuskóla Snæfellsbæjar fyrir árið 2019. Sumarst...

Strandhreinsun á Snæfellsnesi 4. maí

Lengi hefur það tíðkast að íbúar tíni rusl í nærumhverfi sínu í þeim tilgangi að halda landinu hrein...

Safna- og sýningadagur á Snæfellsnesi

Sumardagurinn fyrsti, 25. apríl 2019, er árlegur safna-og sýningadagur á Snæfellsnesi. Söfn og sýnin...

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stelpur

Kristín Tómasdóttir kemur til Snæfellsbæjar og heldur sjálfstyrkingarnámskeið fyrir 7 - 12 ára stelp...

Aðalfundur UMF Víkings/Reynis

Aðalfundur UMF Víkings/Reynis verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl 2019 og hefst hann í íþróttahúsi...

Páskaopnun í Snæfellsbæ

Opnunartímar í stofnunum Snæfellsbæjar verða sem hér segir yfir páskahátíðina. Einnig má sjá opnunar...

Tvö laus störf hjá Félags- og skólaþjónustunni

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir tvö laus störf til umsóknar. Félagsráðgjafi - umsók...

Hvernig er lífið í Snæfellsbæ? Segðu þína skoðun

Nánar um könnunina: Könnunin Byggðafesta og búferlaflutningar: Bæir og þorp á Íslandi er hluti r...

Fyrri umræða um ársreikning Snæfellsbæjar 2018

Fimmtudaginn 11. apríl 2019 fór fram fyrri umræða í bæjarstjórn Snæfellsbæjar um ársreikning bæjarfé...

Bæjarráð mótmælir skerðingu til Jöfnunarsjóðs

Bæjarráð Snæfellsbæjar mótmælir harðlega þeirri einhliða ákvörðun fjármála- og efnahagsráðherra að s...

Breytt deiliskipulag að Arnarfelli á Arnarstapa

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 11. apríl 2019 að endurauglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi...

320. fundur bæjarstjórnar

Vakin er athygli á því að 320. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Umverfisvottun Snæfellsness til Azoreyja

Guðrún Magnea, verkefnastjóri Umhverfisvottunar Snæfellsness, er á leið til Azoreyja. Það hefur l...

Róbotar, rafrásir og forritun í Snæfellsbæ

Um páskana fyrirhugar Skema að halda skapandi tækninámskeið í Snæfellsbæ fyrir börn í 1. - 7. bekk. ...

Framkvæmdir við Þjóðgarðsmiðstöð hefjast

Mynd af framkvæmdasvæði Þjóðgarðsmiðstöðvarinnar. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull sendi frá sér efti...

Aukinn opnunartími í upplýsingamiðstöðinni

Snæfellsbær hefur ákveðið að mæta eftirspurn og bæta þjónustu við gesti með rýmri opnunartíma upplýs...