Tilkynning vegna sorphirðu í Ólafsvík

Tilkynning frá Kubb vegna sorphirðu:
 
Sorphirða tafðist vegna veðurs í gær.
Plast og pappír verður losað í Ólafsvík í dag og á morgun, fimmtudaginn 9. október og föstudaginn 10. október.