Sýningaropnun í Þjóðgarðsmiðstöðinni

Laugardaginn 22. nóvember næstkomandi stendur til opnun nýrrar sýningarinnar, Undur Snæfellsjökuls, í þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi.
 
Opnun stendur frá kl.14:30 - 16:00.
 
Verið öll hjartanlega velkomin að fagna þessum gleðilega áfanga.
Getum við bætt efni þessarar síðu?