Jólaljós tendruð í Snæfellsbæ

Jólaljós verða tendruð við hátíðlega athöfn fyrsta sunnudag í aðventu í Snæfellsbæ þann 30. nóvember.

Sami háttur verður hafður á skipulagi viðburðarins og árið 2024 og skipulagður einn stærri jóla- og aðventuviðburður þar sem fjölskyldur sameinast um tendra jólaljósin og dansa í kringum jólatréð. Að þessu sinni verður viðburðurinn haldinn á Hellissandi.

Nánari upplýsingar væntanlegar.

Getum við bætt efni þessarar síðu?