Bréf frá Önnu - leiksýning
24. nóvember
20:00 - 22:00
Félagsheimilið Klif í Ólafsvík
Nýjasta sýning Leikfélagsins Laugu verður frumsýnt 17. nóvember í Félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík.
Um er að ræða sakamála leikrit af bestu gerð og er okkar eigin Dóra Unnars að leikstýra þessu gæða fólki
Tryggið ykkur miða sem fyrst!
Hlökkum til að fá ykkur.