Húsið undir Jöklinum - frumsýning

Frumsýning á franskri mynd sem tekin var upp á Snæfellsnesi. Myndin er tæplega 30 mínútur að lengd og verða leikstjóri og framleiðendur myndarinnar á svæðinu. Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Nánari upplýsingar:

Getum við bætt efni þessarar síðu?