Hrekkjavaka í Pakkhúsinu

Í tilefni Hrekkjavökunnar taka menningarnefnd Snæfellsbæjar og Smiðjan höndum saman og umbreyta Pakkhúsinu í sannkallaðan draugabæ!

Öllum er boðið að koma og njóta hryllilega huggulegrar samverustundar í Pakkhúsinu.

Dagskrá:

  • Hrekkjavökubingó á efri hæð.
  • Föndursmiðja
  • Léttar veitingar fyrir gesti

Öll eru hjartanlega velkomin... ef þið þorið!

Getum við bætt efni þessarar síðu?