Heilsuvika: Fyrirlestur um vöðvavernd

Fræðandi fyrirlestur um vöðvavernd. Í tilefni íþróttaviku Evrópu verður boðið upp á fyrirlestur um Sarcopenia (aldurstengd vöðvarýrnun), vöðvavernd og heilbrigða öldrun.
 
Hvað er Sarcopenia?
Hvernig er hægt að sporna gegn Sarcopenia?
Hvernig er hægt að stuðla að heilbrigðri öldrun og auka almenna vellíðan á síðari hluta ævinnar?
 
Fyrirlesari: Arnar Hafsteinsson.
Getum við bætt efni þessarar síðu?