Fréttir

Áhrif verkfalla starfsmanna BSRB á starfsemi Snæfellsbæjar frá 5. júní

Ef ekki nást samningar milli BSRB og samningarnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga munu verkföll hefjast á eftirfara…

Vorhreinsun í Snæfellsbæ 30. maí til 12. júní

Vorhreinsun verður í Snæfellsbæ frá 30. maí til 12. júní Tökum höndum saman og fegrum bæinn okkar. Flestum okkar líður …

Áhrif verkfalls BSRB á starfsemi Snæfellsbæjar

Helgina 27. – 29. maí er starfsfólk íþróttahúss og sundlaugar Snæfellsbæjar í verkfalli. Af þeim sökum verður sundlaug S…

Sorphirða í Ólafsvík tefst til mánudags

Sorphirða í Ólafsvík tefst til mánudags samkvæmt tilkynningu frá Terra. Beðist er velvirðingar á þessari töf.

Auglýst eftir starfsfólki á leikskóla Snæfellsbæjar

Leikskóli Snæfellsbæjar auglýsir lausar stöður leikskólakennara frá 10. ágúst 2023. Starfsfólk vantar hvort tveggja á Kr…

Móttaka skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi – vinnufundir fyrir áhugasama

Vinnan í verkefninu um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi hefur gengið mjög vel – og nú er komið a…

Íþróttamannvirki lokuð 16. maí vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks

Lokað verður í sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík og íþróttahúsinu í Ólafsvík þriðjudaginn 16. maí nk. vegna skyndihjálpa…

Boðskort á útskrift FSN 26. maí 2023

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin föstudaginn 26. maí í hátíðarsal skólans í Grundarfirði. Hátíð…

Vatnsrennibraut væntanleg í sundlaugina í Ólafsvík

Snæfellsbær heldur áfram uppbyggingu innviða við sundlaugar og íþróttamannvirki Snæfellsbæjar og hef...

Ársreikningur samþykktur samhljóða - góð afkoma og sterk staða

Ársreikningur Snæfellsbæjar var samþykktur samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær eftir síðari umræðu....

Opnunartími á bókasafni Snæfellsbæjar í sumar

Bókasafnið verður opið á eftirfarandi tímum í sumar: Opnunartími frá 1. maí til 30. júní 2023...

Tjaldsvæði Snæfellsbæjar hafa opnað fyrir sumarið

Tjaldsvæðin í Ólafsvík og á Hellissandi hafa opnað fyrir sumarið 2023. Tjaldsvæðin hafa verið vin...

Bæjarstjórnarfundur 4. maí 2023

Vakin er athygli á því að 371. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...

Óskað eftir umsóknum um vinnuskóla Snæfellsbæjar 2023

Snæfellsbær óskar eftir umsóknum um störf í skemmtilegri og lærdómsríkri sumarvinnu við vinnuskóla S...

Stóri plokkdagurinn er sunnudaginn 30. apríl

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um land allt sunnudaginn 30. apríl og hvetja sveitarfélögin á Snæ...

Malbikun Akureyrar verður á Snæfellsnesi í sumar

Malbikun Akureyrar verður á Snæfellsnesi og nágrenni í sumar. Áætlaður verktími er 20. júlí – 5. ág...

Seinkun á sorphirðu í vikunni

Lautarferð í Tröð á sumardaginn fyrsta

Lokað í ráðhúsi vegna fræðsluferðar starfsfólks

Ráðhús Snæfellsbæjar verður lokað föstudaginn 21. apríl og mánudaginn 24. apríl vegna fræðsluferðar ...

Hundahreinsun í áhaldahúsinu í Ólafsvík 13. apríl

Hundahreinsun (ormahreinsun) verður miðvikudaginn 13. apríl 2023 frá kl. 13:30 – 16:30 í áhaldshúsin...

Bæjarstjórnarfundur 13. apríl 2023

Vakin er athygli á því að 370. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsb...